Stafnfurðubryggja

Endalok víkingaaldar eru miðuð við bardaga við Stafnfurðubryggju. Stafnfurðubryggja heitir á ensku Stamforde bridge en nafnið tengir fólk helst við heimavöll fótboltaliðsins Chelsea núna.