Níðingur

Níðingur var öflugt skammaryrði. Enginn vildi vera í liði með manni sem var níðingur.