Heimildir um víkinga

Bestu upplýsingarnar um lífið á víkingaöld hafa fengist við fornleifauppgröft. Fornar sögur eru líka mikilvægar heimildir.