Rúnir

Ritmál víkinganna kallaðist rúnir. Í rúnastafrófinu voru 16 rúnir.