Níð

Níð er illt umtal eða óhróður. Að níða einhvern er að baktala hann, tala illa um hann.