Rím Egils

Egill lét enda ljóðlínanna gjarnan ríma. Það þótti mikil nýjung.