Að koma einhverjum í opna skjöldu

Að koma einhverjum í opna skjöldu merkir að ráðast á manninn þar sem skjaldborg hans er opin. Skjaldborg er eins og skjólveggur myndaður af skjöldum margra hermanna.