Náttmál

Náttmál voru klukkan 9 að kvöldi. Líklega er heitið til marks um hvenær fólk fór að sofa á miðöldum.