Konuna setti dreyrrauða

Konuna setti dreyrrauða merkir konan roðnaði því orðið dreyrrauður þýðir blóðrauður.