Húðfat

Húðfat var eins konar svefnpoki úr skinni og mikið notað á ferðalögum.