Hirðmaður

Hirðmaður tilheyrir hirð (liði eða flokki) konungs og berst fyrir hann. Það þótti mjög fínt að vera hirðmaður.