Eyktir

Menn skiptu sólarhringnum í eyktir (8 hluta). Við getum miðað eyktirnar við klukkuna: Klukkan 3, 6, 9, 12, 15, 18, 21 og 24.