Garðaríki

Víkingar réðu Garðaríki sem núna er hluti af Rússlandi. Lýsingarorðið gerskur var notað um fólk og hluti frá Garðaríki.