Skjöldur

Skildir voru búnir til úr viði og voru með járnplötu í miðjunni til að hlífa hendinni.