Eir

Víkingar smíðuðu ílát úr eir en það er málmur sem núna er oftast kallaður kopar.