Götur Njálu

Njálsgata, Gunnarsbraut, Skarphéðinsgata og Bergþórugata í Reykjavík voru nefndar eftir persónum í Njálu.