Váboði

Váboði er eitthvað sem boðar slæm tíðindi. Vá merkir nefnilega hætta.