Skjaldborg

Hermenn mynduðu skjaldborg um konung sinn í bardaga. Það merkir að þeir stóðu þétt í kringum hann og mynduðu vegg með skjöldunum sínum.