Sel

Sel voru hús sem fólk bjó í þegar það þurfti að sinna heyskap eða búfénaði langt frá bænum sínum.