Rismál

Rismál eða miður morgunn nefndist tíminn klukkan 6 að morgni.