Pungur

Pungur merkti pyngja eða budda. Engir vasar voru á fötum en menn geymdu verðmæti í pung sem hengdur var á belti um mittið.