Höskuldur Dala-Kollsson

Höskuldur Dala-Kollsson er langömmubarn Unnar djúpúðgu. Hann er ríkur höfðingi sem siglir oft til útlanda enda er hann vinur Noregskonungs. Höskuldur siglir eitt sinn til Svíþjóðar og kaupir þar unga ambátt sem virðist vera mállaus.