Öxi

Öxi var algengasta vopn víkinganna enda var hún eitt gagnlegasta verkfærið þeirra.