Öndvegi

Besta sætið á bænum var kallað öndvegi. Þeir sem nutu mestrar virðingar sátu í öndvegi.