Laukagarður

Laukagarður er matjurtagarður. Líklega ræktaði fólk kál og rófur í laukagarðinum sínum á víkingaöld.