Landvættir

Landvættir eru verur sem vernda land. Landvættir Íslands eru dreki, gammur (ránfugl), griðungur (uxi) og risi.