Kúrland

Kúrland var við Eystrasalt og náði yfir hluta þeirra landa sem nú heita Lettland og Litháen.