Íslendingabók

Í Íslendingabók er lýsing á landnámi og fyrstu árum byggðar á Íslandi. Bókina skrifaði Ari fróði sem var langömmubarn Guðrúnar Ósvífursdóttur í Laxdælu.