Hlífiskjöldur

Að hafa einhvern að hlífiskildi merkir að skýla sér á bak við einhvern, að nota mann fyrir skjöld.