Hjölt

Hjölt er hluti af handfangi sverðs, sá hluti sem styður við höndina.