Hamrammur

Að vera hamrammur merkir að geta skipt um ham (skinn eða útlit). Það áttu göldróttir menn að geta gert.