Gunnarshólmi

Gunnarshólmi er kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. Þar er lýsing á fögru umhverfinu sem lokkaði Gunnar á Hlíðarenda til að snúa aftur heim.