• Bækurnar
    • Egla
      • Persónur
      • Sagan
      • Sögusvið
    • Laxdæla
      • Persónur
      • Sagan
      • Sögusvið
    • Njála
      • Persónur
      • Sagan
      • Sögusvið
  • Tíminn
  • Víkingaöld
  • Um vefinn
  • Verkefni
Heim 5 Velkomin á Egluvefinn 5 Sögusvið 5 Vermaland

Vermaland

Vermaland var hluti af Noregi en núna tilheyrir svæðið Svíþjóð. Egill Skalla-Grímsson fór í mikla ævintýraför til Vermalands þar sem hann þurfti að beita göldrum.

Molar

Ég er Egill víkingur

Egill heiti ég Skalla-Grímsson, Kveld-Úlfssonar Bjálfasonar. Ég er víkingur, skáld, bóndi og bloggari í Borgarfirðinum! Ásgerði minni finnst ég stundum gamaldags svo hún skipaði mér að læra þetta. Lofa engu um árangurinn, hef nóg að gera við að sinna skepnunum og svo verð ég bara að komast af og til í víking, þoli ekki endalaust við hérna […]

  • Facebook