Eiríkur blóðöxi

Eiríkur sem var sonur Haraldar hárfagra varð konungur í Noregi um 933. Hann ríkti þó aðeins í fáein ár eða þar til hálfbróðir hans Hákon Aðalsteinsfóstri hrakti hann úr landi. Eiríkur og Gunnhildur drotting hans voru erkióvinir Egils Skalla-Grímssonar. Þau reyndu allt mögulegt til að losna við Egil og meira að segja að drepa hann.