Heim 5 gunnar 5 Með hendur í hári

Með hendur í hári

Hef verið að prófa mig áfram með nýjar hártegundir í bogstreng. Hrosshárið hefur reynst mér best hingað til. Sleit þó hár úr halanum á Búkollu í morgun sem kemur skemmtilega á óvart.