Buklari

Buklari var lítill kringlóttur skjöldur, kúptur (með bungu) um miðjuna.