Brákarsund

Brákarsund, Litla-Brákarey og Stóra-Brákarey fyrir utan Borgarnes bera nafn Þorgerðar brákar, fóstru Egils Skalla-Grímssonar.