Að ganga milli bols og höfuðs

Að ganga milli bols og höfuðs á einhverjum merkir bókstaflega að höggva af manninum höfuðið.