Naður

Naður merkti ormur eða slanga. Orðið var líka notað um sverð.