Hvað ef – verkefni

Notaðu bæði ímyndunaraflið og þekkingu þína á sögunni. Hvernig hefði Njála orðið ef þetta hefði gerst …

1. Ef Skarphéðinn hefði sloppið úr brennunni?

2. Ef Hallgerður hefði gefið Gunnari hárlokk?

3. Ef Bergþórshvoll hefði verið úr steinsteypu?

4. Ef Hallgerður hefði ekki látið stela mat frá Otkatli?

5. Ef búið hefði verið að stofan lögregluna?

6. Ef Njáll og Bergþóra hefðu farið út úr brennunni þegar þau gátu?

7. Ef Gunnar hefði farið í útlegð en ekki snúið aftur heim?

8. Ef búið hefði verið að finna upp símann?