Sporar

Sporar eru gaddar á skóm sem reiðmaður notar til að hvetja hestinn áfram.