Serkur

Serkur var víður, síðerma kjóll sem konur klæddust undir öðrum flíkum.