Rugludallur

Gestur Oddleifsson er alveg snar. Hann segir að draumarnir mínir merki að ég muni giftast fjórum sinnum. Mig langar bara ekkert til að giftast og alls ekki fjórum sinnum. Ég vona að pabbi fari ekki að gifta mig strax.