Lágnætti

Lágnætti var klukkan 12 að nóttu. Það var – og er enn – líka kallað miðnætti.