Kinnhestur

Að ljósta einhvern kinnhest merkir að slá hann utan undir (á kinnina).