Herkonungur

Herkonungur á víkingaöld var konungur sem réði yfir víkingasveit en ekki landi.