Arinbjarnarkviða

Arinbjarnarkviða er kvæði sem Egill orti til minningar um Arinbjörn hersi, vin sinn.