Úff, ég er bara 15 en samt þarf ég að flytja til þessa leiðindagaurs sem pabbi lét mig giftast. Hann er nú meiri auminginn, – sko hann Þorvaldur, ekki pabbi. Ég vil hafa mína menn hetjulegri og hugrakkari. En hann er ríkur, það er svo sem ágætt.
Úff, ég er bara 15 en samt þarf ég að flytja til þessa leiðindagaurs sem pabbi lét mig giftast. Hann er nú meiri auminginn, – sko hann Þorvaldur, ekki pabbi. Ég vil hafa mína menn hetjulegri og hugrakkari. En hann er ríkur, það er svo sem ágætt.